Ársfundur Iðnfræðingafélagsins 2022
Ársfundur Iðnfræðingafélags Íslands verður haldinn 5.maí næstkomandi í húsnæði RSÍ Stórhöfða 31.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar, en allir iðnfræðingar eru hvattir til að mæta. Mikilvægi félagsins fyrir iðnfræðinga er mikið og hvetjum við þá sem eru áhugasamir á að bjóða sig fram í stjórn félagsins og taka þátt í starfsseminni að vera í sambandi við okkur gegnum ifi@ifi.is og láta vita af áhuga sínum.
Allir iðnfræðingar eru gjaldgengir í stjórn félagsins og það er nauðsynlegt að fá inn nýja áhugasama aðila reglulega til að halda starfseminni gangandi.
kv. Ágúst Hilmarsson formaður.