Daskrá aðalfundar 24.mars
Aðalfundur Iðnfræðingafélagsins verður haldinn í sal kjallara verkfræðihússins Engjateigi 9, 24 mars 2010. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi.
1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemina á liðnu ári.
2. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
3. Stjórnarkjör samkvæmt 16. grein laga félagsins.
4. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
5. Lagabreytingar, ef fram koma.
6. Önnur mál.
Vonandi sjá sem flestir iðnfræðingar sér fært að mæta.
Kv. Stjórnin