Ágúst formaður heldur stutta kynningu, og opnar fundinn klukkan 18:02. Tilllaga gerð um Ágúst sem fundarstjóra, hún samþykkt einróma. Ágúst flytur skýrslu um starf ársins 2024, stiklar á stóru í starfi félagsins á árinu. Ágúst segir frá FB síðu...
Fundur settur 18:00, fundur reynist rétt boðaður, Ágúst Hilmarsson formaður kjörinn fundarstjóri, Elmar kjörinn ritari fundarins. Fundargerð aðalfundar 2023 lesin upp og samþykkt. Skýrsla formanns fyrir starfsárið 2023 lesin og stiklar formaður á stóru í...
Aðalfundur Iðnfræðingafélagsins fór fram 5.maí 2022. Fundurinn fór vel fram, þó mæting hefði mátt vera betri. Meirihluti stjórnar gaf kost á sér til áframhaldandi setu, en einn nýr stjórnar meðlimur kom þó inn í stjórnin í stað Þorsteins Gíslasonar sem hefur gegnt...