Aðalfundur IFI 2022

Aðalfundur Iðnfræðingafélagsins fór fram 5.maí 2022. Fundurinn fór vel fram, þó mæting hefði mátt vera betri. Meirihluti stjórnar gaf kost á sér til áframhaldandi setu, en einn nýr stjórnar meðlimur kom þó inn í stjórnin í stað Þorsteins Gíslasonar sem hefur gegnt...