Stjórn
Stjórn Iðnfræðingafélags Íslands skal skipuð fimm mönnum; formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og einum meðstjórnenda. Einnig skal kjósa tvo varamenn í stjórn.
Formann skal kjósa skriflega til tveggja ára. Aðra stjórnarmenn skal kjósa skriflega til tveggja ára í senn og ganga tveir þeirra úr stjórn ár hvert.
Stjórn
Stjórn félagsins skal skipuð 5 mönnum; formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og einum meðstjórnenda. Einnig skal kjósa tvo varamenn í stjórn.
Formann skal kjósa skriflega til tveggja ára. Aðra stjórnarmenn skal kjósa skriflega til tveggja ára í senn og ganga tveir þeirra úr stjórn ár hvert. Hver grein iðnfræðinga skal hafa a.m.k. einn fulltrúa í stjórn, verði því við komið.
Stjórnin skiptir með sér verkum og formaður boðar til stjórnarfunda. Stjórnin skal halda gerðarbók um stjórnarfundi og ákvarðanir stjórnarinnar.
Nemar í iðnfræði gera haft aukafélaga í stjórn félagsins. Seta hans á fundum er háð ákvörðun stjórnar.
Ágúst Hilmarsson, formaður
Sigurður Örn Árnason, gjaldkeri
Elmar Freyr Torfason, ritari
Helgi Pálsson, meðstjórnandi
Óskar Ólafsson, meðstjórnandi
Samkvæmt lögum skal hver grein iðnfræðinga hafa að minnsta kosti einn fulltrúa í stjórn, verði því við komið. Stjórnin skiptir með sér verkum og formaður boðar til stjórnarfunda.